EKKI ANNARRA KOSTA VÖL
Ég er einn þeirra sem "telja að Íslendingar eigi ekki annarra
kosta völ en skrifa undir afarkosti Icesave samninganna." Það eru
tvö mál sem þvælast endalust fyrir mikilvægari úrlausnarefnum bæði
á Alþingi og hjá embættismannaliðinu: Icesave og Evrópubandalagið.
Það er löngu ljóst hvernig þeim málum mun lykta: Við verðum að
standa við Icesave-samninginn (og viðurkenna að Davíð og
víkingarnir höfðu okkur að fíflum) og við munum kolfella
Evrópubandalagssamning ef málið kemst nokkurn tíma svo langt. Sem
sagt: eyðsla á dýrmætum tíma (og peningum). Þeirri tilgátu var
gaukað að mér að ...
Þorvaldur Örn