ÞAKKIR

Sæll Ögmundur:
Kærar þakkir fyrir sjálfstætt atgervi og djörfung að segja hreint huga þinn með þingmannsafstöðu þinni gegn Icesave-reikningnum. Afstaða þín er til fyrirmyndar og eykur traust á þingheimi og störfum Alþingis. Virðing fyrir hugsandi þingmönnum sem taka starf sitt alvarlega.
Kær kveðja,
Gústaf Adolf Skúlason, Svíþjóð

Fréttabréf