SKEMMDAR-VARGAR
Ég vil benda þingmanninum á að hann er stuðningsmaður
ríkisstjórnar allra landsmanna,samt gerir hann allt sem hann getur
til að fella stjórnina ásamt nokkrum félögum sínum.Við viljum
samhenta stjórn, við viljum að stjórnarflokkar standi saman að þeim
málum sem þarf að gera og séu ekki sífellt að mótmæla öllu og öllum
nema stjórnarandstöðunni. Mótmælendurnir í vinstri grænum eru
ekkert nema skemmdarvargar og vinna ekki í þágu heildarinnar.
Anna J. Óskarsdóttir