EF BÖRN TÖLUÐU SVONA, HVAÐ MYNDUM VIÐ SEGJA?
26.11.2025
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráherra Íslands, skiptir þjóðum heims í góðar þjóðir og vondar þjóðir, heilu þjóðunum í gott fólk og vont fólk. Það eru ekki bara ríkisstjórnir sem eru góðar eða slæmar í hennar huga, sem væri í sök sér, heldur heilu þjóðirnar. Það gefur auga leið að andstæðan við vinaþjóð er óvinaþjóð og síðan ...