Fara í efni

ÓMAKLEG SYNDAAFLAUSN?

Þarf ekki að gefa kjósendum kost á að gera upp við fortíð sína með kosningum á grundvelli skýrslunnar? Hver er ábyrgð reyndasta ráðherrans í hruninu, sleppur hún líka á  tæknilegum forsendum? Er verið að reyna að geara Björvin Sigurðsson að syndaaflausn fyrir Samfylkinguna með því að láta hann stíga til hliðar? Er sekt hans þó minni en annarra ráðherra flokksins. Það er rétt hjá Hreini að fráleitt er að horfa aðeins á formelga ábyrgð. Spyrja þarf um það hverjir raunverulega tóku ákvarðanir og hverjir töluðu sukkið upp. Kjósum sem fyrst.
Heba