STEFNUSKRÁIN?

Sögulegt hlutverk VG virðist vera að kæfa andstöðu gegn AGS, baráttu gegn erlendum ítökum á Íslandi, gegn valdatöku fjármálaaflanna, og einkavæðingu banka án umræðu. Koma í veg fyrir lýðræðislega umræðu, opna stjórnsýslu, heiðarleika í stjórnkerfinu. Hjálpa til við umsókn í ESB, við Icesave-kúgunina, braskvæðingu mengunarkvóta, niðurbroti fátækra fjölskyldna, okurvæðingu í lánakerfinu. Er þetta allt í stefnuskrá VG?
Hreinn K

Fréttabréf