HLUTABRÉFIN HÆKKUÐU

Hlutabréf í Magma Energy á hlutabréfamarkaðnum í Toronto hafa hækkað í vikunni. Eftir blaðamannafund ríkisstjórnarinnar og loforðin um að "vinda ofan af einkavæðingunni", hækkuðu bréfin skarpt eða um 2%. Það er skoðun markaðarins á loforðum Steingríms Sigfússonar og Jóhönnu Sigurðardóttur.
Hreinn K

Þarna er ég óssammála þér og "markaðnum". Ásetningurinn er skýr og vljinn eindreginn að gera það sem boðað er. Spyrjum að leikslokum. Um miðjan ágúst liggur niðurstaða fyrir.
Kv.
Ögmundur

Fréttabréf