Fara í efni

ATHAFNALEYSI EKKI AFSAKANLEGT

Það eru talin vera ein af frumskyldum ríkisstjórnar að verja hagsmuni þjóðarinnar. Þegar ríkisstjórnin lætur undir höfuð leggjast að færa fram málsvörn gagnvart ESA í Icesave málinu,  hlýtur það að teljast ámælisvert. Það er ekki hægt að afsaka athafnaleysi. Það er Geir Haarde að horfast í augu við. Gildir það ekki líka um núverandi ríkisstjórn? Hreinn K.