EKKI MEIRI SKEMMDARVERK!

Á nú aftur að fara að rífast um icesave? Hvenær kemur að því Ögmundur að þú og þínir líkar þagnið? Á mannamáli: Haldið ykkur saman og gefið vinstri stjórn vinnufrið? Nóg er komið af skemmdarverkum ykkar.
Kv.
NN

Þakka bréfið NN. Ég og "mínir líkar " stöndum ekki í vegi fyrir vinstri stefnu og félagslegum áformum ríkisstjórnarinnar. Þvert á móti reyni ég og "mínir líkar" að greiða götu slíkra áforma.
Kv.
Ögmundur 

Fréttabréf