MÁ BIÐJA UM HJÓLREIÐAVÆNA SKATTA

Nú er VG flokkur sem stendur fyrir umhverfisvernd. Hvernig stendur á því að þið reynið ekki að auka almenna reiðhjólanotkun landsmanna t.d. með því að fella niður tolla af reiðhjólum og lækka virðisaukaskattinn sem er settur á reiðhjól.
NN

Fréttabréf