UM RÍKISBANKA OG EINKABANKA

Hvaða hlutverki eiga bankar að sinna í samfélögum? Mjög athyglisverð grein: http://www.vald.org/greinar/101102.html
Björn Fróðason

Þakka þér bréfið Björn. Þetta eru umhugsunarverð skrif sem þú vísar í. Við skulum heldur ekki gleyma því að stóru íslensku  bankarnir voru ríkisbankar sem báru sig sjálfir. Þegar Landsbankinn fékk stuðning í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar þá var sá stuðningur tímabundinn og allt endurgreitt. Svo fengu einkaaðilar að spreyta sig...
Kv.
Ögmundur

Fréttabréf