
Ögranir, stríðsæsing og evrópsk strategía
14.10.2025
Löng röð frétta og viburða á sviði öryggis og varnarmála dynur á okkur. Leiðtogafundar ESB í Kristjánsborgarhöll 1. oktober og degi síðar fundur European Political Community (EPC) á sama stað. Báðir fundirnir eingöngu um öryggismál. Vikurnar á undan voru í „merki drónans“, endalausar æsifréttir af drónaflugi í Danmörku og áður í Póllandi ...