Fara í efni

SVONA MÁ SPARA!

Sæll Ögmundur.
Hér er ein hugmynd til að spara í heilbrigðiskerfinu - hafa sem minnst af sjúklingum. Til a hafa sem minnst af sjúklingum er að gera lækna ábyrga fyrir sínum sjúklingum og taka sína sjúklinga sem sjúklinga ekki sem viðskipamenn (fleiri viðskiptamenn meiri peningar í vasa). Þegar sjúklingur leitar til læknis þá ætti sjúklingurinn að fá bréf frá lækni með nokkrum setningum - afhverju sjúklingurinn kom, hvað er að eða niðurstaða, hvað er gert fyrir sjúklinginn. Síðan getur verið nefnd sem ráðleggur um næsta skref hjá sjúklingnum sem er aftur og aftur veikur - fleiri læknar saman vita og gera meira. Vantar ekki að gera einhverjar breytingar í kerfinu? Mér finnst það. Mín reynsla er döpur.
Kær kveðja,
Stepanka