Fara í efni

RÁÐHERRA GETUR SNIÐGENGIÐ LÖG!

Niðurstaða Innanríkisráðuneytisins í Nubo-málinu er rétt. Lögum var fylgt og ef Alþingismenn eru ekki sáttir við niðurstöðuna þá verða þeir að flytja frumvarp og fá samþykkt lög sem heimila sölu lands til aðila utan EES. Það sem er ga-ga við núverandi lög er að þau heimla ráðherra að sniðganga sig!! Þau heimila ráðherra að "brjóta" lögin. Hvers lags stjórnsýsla er þetta? Svona lög eiga ekki heima í lyðræðisríki aðeins einræðisríkjum.
Pétur