Fara í efni

ANNARS BER HENNI AÐ VÍKJA

Það verður að krefjast þess af stjórnvöldum strax að allar aðgerðir gegn heimilunum s.s. fjárnám, vörslusviptingar og gjaldþrotabeiðnir verði stöðvarðar undir eins. Tjónið sem stjórnvöld hafa valdið með þvi að gera þetta ekki nú þegar er gríðarlegt, og ekki eftir neinu að bíða, þetta er algjörlega nauðsynlegt þar til það liggur fyrir 100% hvernig lánamálum skal háttað hér á landi, bæði varðandi ólöleg gengistryggð lán og verðtryggð íslensk lán. - sé Ríkisstjórnin ekki til í þetta undir eins ber henni að víkja og það strax.
Steinar Immanúel Sörensson