EKKI SELJA EIGNARHALD ÚR LANDI!

Þakka þér Ögmundur fyrir greinina í Fréttablaðinu í vikunni. Þú virðist vera eini pólitíkusinn sem heldur uppi vörnum fyrir okkur sem viljum ekki selja ( gefa) landið útlendingum. Samt hef ég heyrt að margir og þá innan ESB hafi keypt hér jarðir út um allt. Er það rétt ?
Kveðja, Edda.

Einhver jarðasala hefur átt sér stað en að mínu mati er mikilvægt að stemma stigu við jarðasölu úr landi og Þá hvert sem er.
Kv.,
Ögmundur

Fréttabréf