ENGA MISMUNUN

Til hamingju með nýju lögin um gjaldeyrishöft. Það er ekkert annað en mismunun að greiða Bretum og Hollendingum í Evrum og Pundum úr þrotabúi Landsbanka en innlendum kröfuhöfum í íslenskum krónum innanlands í landi þar sem ríkja gjaldeyrishöft.
mkv
Hreinn K

PS. Á Indlandi og í Kína eru gjaldeyrishöft með svipuðum hætti og hér.

Fréttabréf