GERUM EKKI ÍSLAND AÐ ÚRGANGSHAUG!
Sæll Ögmundur.
Í Visir 28-2-2012 las ég: Vilja brenna sorp i Helguvik.Tilboð fra
Bandarisku fyrirtæki fyrir 10 milljónir dala.Triumvera
Environmental áður undir Chemical Solvent Distillers vill flytja
inaðarurgang fra spitölum og öðru yfir hafið til okkar fagra lands
og brenna þar úrgang. Hvað er að ske hérna? Ekki eru það
Kinverjarnir núna en mér líst illa a þetta. Hérna er um að ræða
flutning á hverju, ég spyr, og i þeim flutningi eru tunnur fullar
af úgangi sem verða þá fluttar yfir einhvern landsveg, er fólk við
þessu búið, nei eg held ekki þetta er svona að smjúga inn i landið,
þeir vara sig ekki á þessu oft en það er komin timi til að athuga
sinn gang herna með svona alvarlegan og stórhættulegan flutnig.
Margt getur skeð,og skeður hjá þessum fyrirtækjum og bið eg þig um
að athuga þetta.
Vertu blessaður.
Þórunn