EKKI SENDA ÚR LANDI

Sæll Ögmundur.
Ég ætla að hafa þetta bréf stutt því ég eins og margir aðrir í dag höfum aðeins eitt að skrifa um. Ég hef alla tíð verið mjög stollt af því að vera frá Íslandi en akkurat í dag þegar ég las allar fréttirnar um að það ætti að flytja 3 ungar stúlkur úr landi til ofbeldisfulls föður og íslensk stjórnvöld hafa ekki stoppað þetta það gerir mig mjög leiða og ekki eins stolta af landinu mínu. Við erum lítil þjóð og við þurfum að passa upp á okkar fólk. Ég vona innilega að íslensk stjórnvöld grípi inn í þetta mál og stelpurnar verði ekki sendar úr landi !! -
Sigríður Birna

Fréttabréf