Fara í efni

EIN AÐFERÐ?

Spurningin er: Er til fullkomin aðferð við ráðningu starfsmanna, til að meta kosti umsækjanda, þegar velja skal fólk í stöður hjá því opinbera, verður tilfinningin ekki einnig að ráða? Er það jafnrétti að velja eftir kyni þegar karl og kona eru jöfn samkvæmt einhverri forskrift?. Ég styð ráðherra í þessu leiðinda máli.
Sveinbjörn