FRÉTTIR AF SJÓFERÐABÓKUM?

Sæll Ögmundur og gleðilegt ár. Þegar spurt var fyrir áramót hvað liði útgáfu á löglegri sjóferðabók fyrir íslenska sjómenn, þá vildir þú kynna þér málið áður en þú tjáðir þig um það. Er eitthvað nýtt að frétta?
Sigvaldi Torfason

Það er rétt að ég vildi kynna mér málið. Ég óskaði eftir greinargerð og á grundvelli hennar var ákveðið að hrinda verkefninu í framkvæmd, sbr. upplýsingar sem bisrt nú hafa á heimasíðu innanríkisráðuneytisins: http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/nr/28388
Með kveðju,
Ögmundur

Fréttabréf