Fara í efni

EINI LÆRDÓMUR-INN?

Ég fylgdist með sjónvarpsútsendingu frá nefndafundi Alþingis um rannsóknarskýrsluna um Íbúðlánasjóð . Það var fróðlegt. Auðvitað mátti greina í gegnum allt rósamálið að skýrslan fékk algera falleinkunn og er augljóst að ekkert er af henni að læra annað en þetta venjulega að nauðsynloegt er að skrifa fundargerðir!  Eitt má þó læra og sá lærdómur á heima há Alþingi, að fráleitt er að sóa skattfé í „rannsóknir" af þessu tagi.
Jóhannes Gr. Jónsson