VAR STAÐAN AUGLÝST?

Mig langar til að forvitnast hvernig þér líst á að bróðir núverandi innanríkisráðherra hafi verið ráðinn sem mikilvægur yfirmaður innan Lögregunnar. Var það án auglýsingar? Mér finnst þetta ráðningarmál vera sérkennilegt að ekki sé meira sagt.
Guðjón Jensson

Sæll Guðjón. Ég veit ekki annað en að þessi staða hafi verið auglýst.
Kv.,
Ögmundur

Fréttabréf