MEÐ RÉTTLÆTIÐ Í BLÓÐINU
Manni hlýnar alltaf um hjartaræturnar þegar maður sér að
eitthvað er eftir af baráttugleði íslenskrar verklýðsstéttar. Ég
hlustaði á hana Drífu í fréttunum í gær og hún komst alveg
sérstaklega vel frá þessu. Málflutningur hennar var svo sanngjarn
að ég held að allt fólk með réttlætirtilfinningu í blóðinu hljóti
að styðja kröfur hennar og þeirra út í ystu æsar.
Svanur Jóhannesson