ÞESSI AÐFERÐ ILLA GEKK

Fjármálalæsi og flétturnar kenna
flestir í Grundó á Kvíó nú renna
í fjármála skóla
hjá Sigga og Óla
og brátt mun engin á sjóinn hér nenna.

Þurfum ekki þeirra skóla
þessi aðferð illa gekk
Sendum burtu Sigga og Óla
setjum þá í tossabekk.

Pétur Hraunfjörð

Fréttabréf