VERÐBÓLGUBÁL
						
        			25.05.2015
			
					
			
							Já víst er það vandamál
að venjast þessu hokri
Ef bankar æsa verðbólgu bál
með bónusum og okri.
Bölvað er banka okrið
Þeir berja landanum á
Heimilin líða fyrir hokrið
en halda svo landinu frá.
Pétur Hraunfjörð
