SKÝTUR YFIR MARKIÐ

Sæll Ögmundur!
Heldur þykur mér þú skjóta yfir markið. Alvarlegustu mannréttindabrotin eru þau sem Hamas ber ábyrgð á. Því lítur þú framhjá því?
Með góðri kveðju,
KB

Fréttabréf