AÐ HRUNI KOMINN Október 2015
... En mjög líklegt er að tiltölulega fáir upphaflegir aðilar
séu enn í hópi kröfuhafa heldur hafi kröfurnar gengið kaupum og
sölum í braskheiminum. Við sem áttum hlutbréf í bönkunum höfum ekki
fengið krónu út úr þessu. Hlutaféð upphafleg keypt fyrir sparnað
var sett niður í ekkert neitt. Engar tilhliðranir höfum við fengið
sem töpuðum okkar sparnaði í hendur hrægammanna. Mætti koma á móts
við okkur sjái Fjármálaráðuneytið aumur á braskaralýðnum sem nú
vill fórna bankadrottningunni?
Guðjón Jensson
Lesa meira
Fótgönguliðar frjálshyggju-hersins
fjármagnaðir af hulduher Kersins.
Þar mitt er mitt
og þitt er mitt
og rændu gjaldi
v/Geysis-hversins.
Pétur Hraunfjörð
Lesa meira
... þakka þér fyrir að mótmæla því að verkfall okkar
snúist um aðferðafræði við samninga en ekki kjör eins og
fjármálaráðherrann viðist halda Enginn leikur sér að því að
fara í verkfall. Það þýðir tekjumissi og ómæld leiðindi. Við förum
í verkfall til að knýja á um betri kjör og réttlátari
tekjuskiptingu. Þetta verður fjármálaráðherrann og ríkisstjórnin að
skilja - og því fyrr þeim mun betra.
Sjúkraliði í verkfalli
Lesa meira
Mér finnst hægt ganga að koma okkur Íslendingum út úr Nato
árásarbandalaginu. Sendi hér áhugaverðar slóðir sem er þess
virði að dreifa víða...
Birgir Rúnar Sæmundsson
Lesa meira
Íslenskt fjölmiðlafólk sem étur upp NATÓ áróðurinn gegn Kúrdum,
hefur ekkert sér til málsbóta þrátt fyrir slíkt velviljatal á
þessari heimasíðu! Að bera á borð í íslenskum fjölmiðlum áróður
tyrknesku stjórnarinnar um að líklegir tilræðismenn í
Ankara hafi verið úr röðum Kúrda, er tilræði við
heilbrigða skynsemi. Þar er ég þessari heimasíðu sammála!!!
Haffi
Lesa meira
Nærri var ég fallinn frá
fyrir skemmstu.
En tilveran nú tifar grá
ótrufluð af flestu.
Pétur Hraunfjörð
Lesa meira
Kátt er nú á Kvíabryggju
kaldrifjaðir ei gera grin.
Með matnum hafa í hyggju
að heimta gott Rauðvín.
Pétur Hraunfjörð
Lesa meira
Ég hlustaði á umræðuna um ÁTVR á Alþingi á fimmtudag. Ég
tek undir með Joel A. í lesendabréfi hér á síðunni, að það kom á
óvart hvernig Píratar stilla dæminu upp fyrst og fremst út frá
verslunarfresli og þar með verlsunarhagsmunum! Svo finnst mér að
eigi að sýna Heiðu Helgadóttur frá Bjartri framtíð þá virðingu að
ræða hugmynd hennar um að Ríkið fari að selja dóp náist ekki að
leggja ÁTVR niður!
Sunna Sara
Lesa meira
Nú almannaþjónustu athafnamanna
vill almenningur ótvírætt kanna
frá mjöltum víkið
og gera út á Ríkið
óheilla græðgina ættum að
banna.
Pétur Hraunfjörð
Lesa meira
Vínbúðir í Svíþjóð hafa fengið viðurkenningu þriðja árið í röð
fyrir að vera besta þjónustufyrirtæki landsins.
http://press.systembolaget.se/systembolaget-sveriges-basta-serviceforetag-alla-kategorier/
Það þarf ekki að einkavæða til veita góða þjónustu ...
Magnús Guðmundsson
Lesa meira
Nú eignast elítan bankana senn
enda kaldrifjaðir kaupsýlumenn
áfallið munið
þjóðarhrunið
öll alþýðan hérna man þetta enn.
Aumur gerist Andrés minn
allir heim rata
Verður því þarna um sinn
þingmaður pírata?
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Svarið núna set á blað,
sannan vanda leysum.
Þjóðareignin þýðir að,
þjófum skorðu reisum.
Þjóðarklafa þekkið smið,
þing til grafar tryggja.
Kvótahafar keppast við,
kreppugjafir þiggja.
Kári
Lesa meira
Grímulaust í gegnum árin
gróðans ennþá njóta
í samfélaginu blæða sárin
undan sjálfseignarkvóta.
Bankasölu nú Bjarni þráir
Þó bæti lítið okkar hag
Engeyingarnir hér eru fáir
en græðgi þeirra fag.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Sá ég þjófa, bankabófa,
braskið prófa, leita hófa.
Því, því, því, því.
Aftur spilling enn á ný.
Kári
Lesa meira
Eftir níu mánuði megum við kjósa
framfærsluna múgurinn sér óljósa
saman þá stöndum
valið þar vöndum
ég frjálshyggjunni alls ekki hrósa.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
... Ég las grein þína um kjarnorkuvopnin og fór á slóðina sem þú gafst inn á ræðu þína í þinginu um NATÓ og “öryggisstefnu” Íslands. Mikið vildi ég að þó ekki væri nema ein rödd á Alþingi sem talaði eins og þú gerðir en það er ENGINN þingmaður sem það gerir. Er að undra að fólk missi trúna á þinginu og þeim sem þar sitja í umboði vinstri stefnu! Ef gagnrýni er hreyft á NATÓ þá er það lágvært hvísl til að sýnast!
Runólfur
Lesa meira
Kosningarnar koma hér,
kanntu fléttu snúna?
Bankasýslan býður þér,
að byrja ránið núna.
Kári
Lesa meira
Kosningaárið er komið með stæl
kysumst föðmumst verum indæl
staðreyndin er
að Íhaldið fer
auðvitað verðum ánægð og sæl
Líklega er kreppan kominn á ról
keimlík um heimsins byggðu ból
þá sér hver raftur
gjaldþrotin aftur
og endist víst framyfir næstu jól.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Meðvirkni er mikið böl,
magnast hún á þingi.
Ef þar skamma áttu dvöl,
alltaf ferð í hringi.
...
Kári
Lesa meira
Talskona Pírata, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, sagði í útvarpsfréttum að vonandi yrði komandi þing gott og að menn færu ekki sð karpa um smámál og tók síðan andköf til að frábiðja “málþóf” og mátti skilja að þar vísaði hún í málflutning Miðflokksins um orkupakkann.
Mér þótt sá málflutningur góður en hinn slakur, svo ekki sé meira sagt, frá hendi Pírata, Samfylkingar og Viðreisnar. Flokkur fólksins var í lagi framan af en lyppaðist síðan niður. Stjórnarflokkana...
Jóhannes Gr. Jónsson
Lesa meira
Allt Frá lesendum