ÞÁ FYRST TRÚI ÉG Á MÓDELIÐ
Ég er sammála því að binda leyfilegan launamun í 1 á móti 3. Ég
er sammála þér að auðvitað er þetta hægt ef vilji er til þess. En
þá þarf að sýna þann vilja í verki. Heldurðu að
forystufólk launafólks sé tilbúið ákveða að eigin laun fari ekki
yfir átta hundruð þúsund þar sem því tókst ekki að hækka
lægstu félagsmenn sína í meira en 260 þúsund? Ef við sjáum
einhverja samkvæmni þarna skal ég trúa að módelið gangi
upp.
Jóhannes Gr. Jónsson