Á SPJALLI Í SAMSTÖÐINNI UM ESB OG FLEIRA
09.01.2026
... Ræddar voru nýjustu vendingar í heimsmálunum en þó einkum áform ríkisstjórnarinnar um að freista þess að innlima Ísland í Evrópusambandið. Það hefur alla tíð verið slæm hugmynd en sennilega aldrei vitlausari en nú ...