ÖMURLEGUR ÞINGMAÐUR?
Er ekki hálfömurlegt að vera að fara út af þingi með þá einkunn
að þú sért í hópi þeirra sem greiða sjaldnast atkvæði í þinginu og
þá umsögn félaga þinna að þú stundir ekki vinnu þína eins og kom
fram í þinginu samkvæmt sjónvarpsfréttum sem í gær birtu búta úr
ræðum þingmanna VG? Ertu ekki bara ömurlegur þingmaður? Ég verð
ánægðari kjósandi VG án þín.
Kjósandi VG
Þú þarft ekki að spyrja. Mér heyrist þú hafa fellt þinn
dóm.
Ögmundur