Í LJÓSI STÖÐUNNAR
Í þjóðfélaginu er mikil krafa um breytt stjórnarfar. Vilji er
fyrir stjórn flokka með ólíkar áherslur, þar sem hagsmunir
togast á, fyrir stjórn Vinstri Grænna, Sjálfstæðisflokks,
Framsóknarflokks og Samfylkingar. Fólk vill aukið lýðræði í
stjórnarfarið að við ríksstjórnarborðið togist á hagsmunir og mál
séu til lykta leidd. Mér finnst eins og forysta okkar Vinstri
Grænna sé ekki nógu næm á stöðuna. Þjóðin er að fara fram á það við
flokkinn að hann stígi fram í ljósi stöðunnar til forystu í stjórn
landsins. Flokkseigendafélagið má ekki ráða nú við verðum að losna
úr þeim vinarklóm og hefja verkið.
Bjarni