ÞURFUM AÐ VÍGBÚAST MEÐ ÞEKKINGU!
Þakkarvert framtak að efna til umræðu um smitsjúkdóma sem gætu
borist með innflutningi ferskra matvæla. Núverandi ríkisstjórn
virðist nokk sama um hætturnar þessu samfara. Við svo
búið þarf almenningur að beita þrýstiafli sínu. Menn þurfa að
vígbúast með þekkingu.
Jóel A.