TIL UMHUGSUNAR
07.01.2026
Á jólum og um áramót staldra menn gjarnan við og hugsa; ígrunda það sem liðið er og hvað kunni að vera framundan. Nú eru jólin liðin en í huga okkar eru þó enn áramótahugleiðingarnar. Þorsteinn Siglaugsson, heimspekingur skrifar hátíðahugvekju sína á vef Málfrelsisfélagsins og fer vel á því. Á þeim vef er ekki spurt hvort ...