GUÐ BLESSI HEIMINN

Geir bað Guð að blessa landið,

gjaldþrotið og þjóðarstrandið.

Við höfum þanka

um Alþjóðabanka

og auðvitað skal áfram haldið.

Pétur Hraunfjörð

Fréttabréf