TEKIÐ UNDIR JÓLAKVEÐJUR BREIÐFIRÐINGAKÓRSINS
11.12.2025
... Þannig hefur það svo æxlast að á jólaföstunni hef ég sótt hefðbundna jólatónleika Breiðfirðingakórsins og finnst jólahátíðin hafin þegar kórinn lýkur tónleikum sínum með því að synga Heims um ból ...