Fara í efni
TALAR MÁLI STJÓRNVALDA Í TEHERAN OG/EÐA SANNLEIKANS?

TALAR MÁLI STJÓRNVALDA Í TEHERAN OG/EÐA SANNLEIKANS?

... Í þeim þætti sem má nálgast hér ræðir Napolitano við Seyed Mohammad Marandi, prófessor við háskólann í Teheran um stöðu mála í Íran. Hann talar máli stjórnvalda en sú rödd er ekki hávær í vestrænum fjölmiðlum þessa dagana. Mér þótti fróðlegt að hlusta á prófessorinn og þá ekki síður að heyra hvað Trump og félagar hans ...

ÞÁ STYTTIST TIL AMERÍKU

Ef Grænland Trump tekur/öll tilþrifin sýna það/þá upp mikinn vanda vekur/Ameríka komin í hlað... (sjá meira) ...
ESB FÉKK FALLEINKUNN UM HELGINA - FULLT ÚT ÚR DYRUM Í ÞJÓÐMENNINGARHÚSI – VINSTRI MENN STOFNA FÉLAG

ESB FÉKK FALLEINKUNN UM HELGINA - FULLT ÚT ÚR DYRUM Í ÞJÓÐMENNINGARHÚSI – VINSTRI MENN STOFNA FÉLAG

Boðið var til fundar í Safnahúsinu/Þjóðmenninarhúsinu í Reykjavík undir merkjum Til róttækrar skoðunar. ... Síðar um daginn var efnt til fundar á Horninu í Hafnarstræti í Reykjavík. Þar fór fram formleg stofnun samtakanna Til vinstri við ESB ...
ÍSLAND Í KJÖRSTÖÐU

ÍSLAND Í KJÖRSTÖÐU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.01.26. Ekki er um það að villast að stórveldapólitíkin er komin upp í flæðarmálið til okkar Íslendinga. Ekki svo að skilja að Íslendingar hafi ekki fundið fyrir henni áður því ekki fórum við varhluta af næðingsvindum kaldastríðsáranna. Þjóðin klofnaði í afstöðunni til erlendrar hersetu og lengi vel einkenndu heift og heitingar umræðu um utanríkismál ...
VIÐ BJÓÐUM YKKUR TIL FUNDAR

VIÐ BJÓÐUM YKKUR TIL FUNDAR

Við Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, bjóðum ykkur til fundar í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík, klukkan 12 á hádegi, laugardaginn 10. janúar að ræða Evrópusamrunann og áform ríkisstjórnarinnar um að ...
Á SPJALLI Í SAMSTÖÐINNI UM ESB OG FLEIRA

Á SPJALLI Í SAMSTÖÐINNI UM ESB OG FLEIRA

... Ræddar voru nýjustu vendingar í heimsmálunum en þó einkum áform ríkisstjórnarinnar um að freista þess að innlima Ísland í Evrópusambandið. Það hefur alla tíð verið slæm hugmynd en sennilega aldrei vitlausari en nú ...
SACHS FLYTUR MAGNAÐA RÆÐU Í ÖRYGGISRÁÐI SÞ

SACHS FLYTUR MAGNAÐA RÆÐU Í ÖRYGGISRÁÐI SÞ

... Ræðan er stutt, tæpar níu mínúntur en í henni rúmast ákveðinn kjarni í mannkynssögunni síðustu ár - kjarni sem allir verða að þekkja og ekki hleypa meðvirkum stjórnvöldum NATÓ ríkjanna - þar með talið Íslandi - upp með að þegja í hel ...
JEFFREY SACHS: BANDARÍKJAÞING LAMAÐ, FJÖLMÐILAR ÞÖGLIR, EVRÓPA Á HNJÁNUM

JEFFREY SACHS: BANDARÍKJAÞING LAMAÐ, FJÖLMÐILAR ÞÖGLIR, EVRÓPA Á HNJÁNUM

Norski fræðimaðurinn Glenn Diesen ræddi við bandaríska stjórnmálagreinandann Jeffrey Sachs eftir innrás Bandaríkjahers í Venezuela. Sjaldan hefur Sachs verið jafn ómyrkur í máli ... Á 38 mínúntum fer Sachs yfir sviðið í samtímanum en jafnframt með skírskotun til sögunnar, hvernig ríkisstjórnir hafi verið settar af jafnan þegar þær gangi gegn hagsmunum bandarísks auðvalds ...
TIL UMHUGSUNAR

TIL UMHUGSUNAR

Á jólum og um áramót staldra menn gjarnan við og hugsa; ígrunda það sem liðið er og hvað kunni að vera framundan. Nú eru jólin liðin en í huga okkar eru þó enn áramótahugleiðingarnar. Þorsteinn Siglaugsson, heimspekingur skrifar hátíðahugvekju sína á vef Málfrelsisfélagsins og fer vel á því. Á þeim vef er ekki spurt hvort ...
FUNDUR UM ESB NÆSTA LAUGARDAG

FUNDUR UM ESB NÆSTA LAUGARDAG

Athygli er vakin á hádegisfundi næsta laugardag í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Svo er að skilja á ríkisstjórninni að hún hyggist efna til þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem við verðum spurð hvort við viljum að Ísland gangi í Evrópusambandið. Mikilvægt er að þessi atkvæðagreiðsla, ef af verður, fari ekki fram umræðulaust og er ...