Fara í efni

Á AÐ TAKA KOSNINGARÉTT AF ÖLDRUÐUM EINS OG ... ?

þó aldurinn færist yfir menn
því eflaust flestir hrósa
þeir höfðu það öðruvísi í den
Þá máttu ekki fátækir kjósa.

Allt lífið ég barðist í bökkum
og blásnauður veginn gekk
Í sárri fátækt flest hjökkum
ég hef ekki fyrir því smekk!
Höf. Pétur Hraunfjörð.