Fara í efni

HVERT ER UMRÆÐAN KOMIN?

Nú er okkur sagt að gamalt fólk - eldra fólk – eigi helst ekki hafa skoðun á þjóðmálum! Tilefnið er að nokkrir einstaklingar sem komnir eru af barnsaldri leyfa sér að andæfa markaðsvæðingu raforkukerfisins. Hvert er þjóðfélagsumræðan eiginlega komin á Íslandi?  Heyrði ég það rétt að þingmaður hafi orðað þá hugsun að fólk yfir sjötugt eigi helst ekki að hafa kosningarétt? 
Sunna Sara

Sæl Sunna Sara.
Ég held að þú hafir heyrt rétt.
Ögmundur