ÞANKAR 17. JÚNÍ

Ég er jafngamall lýðveldinu
einn af fyrstu börnum þess
Yfir alþingi lauslátu og linu
er landinn almennt óhress. 

Er lýðveldið að lotum runnið
lúta viljum Evrópu stjórn
Í Alþingi er þá ekkert spunnið
ef við leifum þessa fórn.

Nú hefur tálið tekið höndum
tæplega hálfa þjóð
Ef orkupakka óvart löndum
og Bjarni stýri þjóðarsjóð.

Ef Ljóðin mín leiða huga
landans á réttan stað
Þá yrði ekki nokkur smuga
að smygla Evrópu í hlað.

Höf. Pétur Hraunfjörð

Fréttabréf