UM BANKARÁN OG HUMAR

Næsta bankarán

Ráðherrar í ræðu tjá,
ræningjana höfum.
Banka vilja bófar fá,
bíða eftir gjöfum.

Verðleikar og humar

Dável eru dæmin lík,
dýrka margir gumar.
Puntdúkkur í pólitík,
panta vín og humar.

Kári

Fréttabréf