UM GERVIKENNIMENN AÐ GEFNU TILEFNI

Flónsku sína færa á torg,
fylgja slæmri lensku.
Geta stundað Grænuborg,
og gervikennimennsku.

 En óvitarnir undrast þá,
alla þessa sneypu.
Er lagadeildardósent sjá,
og dálítið af steypu.
Kári

Fréttabréf