VÍÐA LEYNIST FÁTÆKTIN

Er forsetinn með fyrirvinnu
fátæktin leynist víða
Þau stunda þvílíka ósvinnu
og þurfa fyrir að líða.

Höf. Pétur Hraunfjörð.

Fréttabréf