DAVÍÐ VIÐ ANDAGLASIÐ

Við andaglasið Davíð dvelur
og dulræna visku fær
Því vitleysinga nú víða telur
ei virðist sér líta nær. 
Höf. Pétur Hraunfjörð.

Fréttabréf