SÖKINNI VARPAÐ Á SENDIBOÐA

Ef þeir í sjónvarpi sýna hroðann,
í sannleikann mátt ekki detta.
Varpaðu sökinni á sendiboðann,
segðu hann misskilja þetta.

GÆTA HAGSMUNA AUÐVALDS

Íhalds djúpur auðvaldspyttur,
eykur framsókn meinið.
Í kjaftinum vera kommatittur,
en krati inn við beinið.
Kári

Fréttabréf