,,FRÁ LANDSBYGGÐINNI‘‘ : KVÓTANN HEIM Í HÉRAÐ!

Landsbyggðina hér lögðu í rúst
fyrir liðlega þrjátíu árum
Þá notaði elítan klíku og kúst
og kynntu undir sárum auðlindina.

þá af okkur tóku og
ævisparnað eignum í
Fésýslumen og fantarnir klóku
fá nú að kenna á því.

Höf. Pétur Hraunfjörð.

 

Fréttabréf