LANDINN KALLAR KVÓTANN INN

Þá landinn kallar kvótann inn
þá kafnar elítu valdið
Þá lagast hagur þinn og minn
Þá hækkar veiðigjaldið.

Myndun ríkisstjórnarinnar var ekki „djörf ákvörðun“ heldur „ótrúlega vitlaus. “
Ástandið hjá öryrkjum og eldriborgurum er hneyksli sem skrifast á Vinstri Græna!

Af fátæktinni hef fengið nóg
fáleg var mín mín ævi
þurfti að þola spott og róg
og þjakandi lífsgæði.

Tvöþúsund og tuttugu sjáum
kreppan tekur helling í.
Atvinnuleysi og allt hitt fáum
og ástandið eftir því.
Höf. Pétur Hraunfjörð.

Fréttabréf