SKULDIN VISTUÐ HEIMA

Gjafakvóti auðinn ól
sem aflandssjóðir geyma
hagnaðinn í skattaskjól
en skuldin vistuð heima

Með kveðju,
Gunnar Hólm Hjálmarsson

Fréttabréf