LÓAN ER KOMIN

Varasama ég veiru tel,
víða dæmin sanni.
En Lóu ekki líkar vel,
að lúta ferðabanni.
Kári

 

Fréttabréf