VERUM Á VARÐBERGI
						
        			01.04.2020
			
					
			
							Ég er sammála þér Ögmundur að raunveruleg hætta er á því að forræðishyggja taki hér yfir. Kapítalisminn ræður nú yfir ríkisvaldinu, það er algerlega augljóst mál. Allt er nú leyfilegt ef aðeins megi það verða til að bjarga kapítalismanum. Frá forræðishyggju er ekki stórt skref yfir í fasisma. Verum á varðbergi. 
 Jóhannes Gr. Jónsson